Ungstirnin - Efnilegir í enska og Víkingar í heimsókn
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net
Kategorie:
Ungstirnin er nýr hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Þáttastjórnendur eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson. Í þessum öðrum þætti er fjallað um Eduardo Camavinga (Stade Rennais), Calvin Stengz (AZ Alkmaar) og Marco Kana (Anderlecht). Skoðað er hvaða efnilegu leikmenn gætu brotist inn í aðallið sinna félaga og látið að sér kveða í ensku úrvalsdeildinni. Þá eru gestir þáttarins Ágúst Eðvald Hlynsson og Kristall Máni Ingason, leikmenn Víkings.