Ungstirnin - Ísak Bergmann er gestur

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson. Í þessum tíunda þætti er fjallað um Karim Adeyemi (RB Salzburg), Nuno Mendes (Sporting) og Kang-in Lee (Valencia). Drengirnir bjuggu báðir til úrvalslið úr leikmönnum sem eru fæddir árið 2001. Hinn sautján ára Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Norrköping, er gestur þáttarins að þessu sinni. Ísak hefur verið orðaður við stórlið en rætt var við hann um það sem hefur verið í gangi á unga atvinnumannaferli hans og margt fleira áhugavert.