Ungstirnin - Jón Dagur og Alfons takast á

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson. Í þessum ellefta þætti er fjallað um Charles De Ketelaere (Club Brugge), Amad Diallo (Man United) og Rayan Cherki (Lyon) Drengirnir búa báðir til úrvalslið úr leikmönnum sem eru fæddir árið 2002. Jón Dagur Þorsteinsson og Alfons Sampsted leikmenn AGF og Bodø/Glimt eru gestir í þættinum, drengirnir takast á í spurningakeppni og ræða um það sem hefur verið í gangi á ferli þeirra.