Ungstirnin - U21 landsliðið í eldlínunni
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net
Kategorie:
Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum. Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson. Í þessum þætti er fjallað um Gavi (Barcelona) og Lucas Gourna-Douath (Saint Etienne). Fjallað var um íslenska U-21 landsliðið sem og undankeppni EM U-21, hver hefur verið besti ungi leikmaður Pepsi-Max og margt fleira.