Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Í Uppbótartímanum að þessu sinni var farið yfir árangur Íslands á Evrópumótinu í Sviss. Gylfi Tryggvason og Elíza Gígja Ómarsdóttir komu í heimsókn í Pepsi Max stúdíóið og fóru yfir þetta vonbrigðamót. Ísland tapaði öllum leikjum sínum og var úr leik áður en kom að síðasta leiknum á mótinu.