Útvarpsþátturinn - Enski boltinn, Pepsi Max og Inkasso
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 10. ágúst. Elvar Geir og Benedikt Bóas sáu um þátt dagsins. Í upphafi þáttar var fjallað um Inkasso-deildina. Baldvin Már Borgarsson var á línunni. Eftir það var rætt um enska boltann og félagaskiptagluggann við Daníel Geir Moritz. Að lokum var komandi umferð í Pepsi Max-deildinni skoðuð með Magnúsi Má Einarssyni.