Útvarpsþátturinn - Fjárhagsáhyggjur í fótboltaheiminum
Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net
Kategorie:
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður hlaðvarpsþátturinn Fótbolti.net á meðan samkomubann er í gangi. Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka og fótboltaáhugamaður, er gestur þáttarins. Björn ræðir meðal annars ræða um hvaða áhrif ástandið í heiminum hefur á tekjuöflun fótboltafélaga, hér heima og erlendis. Þá eru ýmsar vangaveltur um það hvernig fótboltaheimurinn tekst á við það ástand sem nú er í gangi. Elvar Geir og Tómas Þór ræða svo um hverju það gæti breytt fyrir íslenska landsliðið ef EM verður frestað um ár og gefa hlustendum hugmyndir í leit þeirra að afþreyingarefni sem tengist fótbolta.