Útvarpsþátturinn - Íslenski boltinn og Logi Ólafs

Fotbolti.net - Podcast autorstwa Fotbolti.net

Kategorie:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 24. október. Flaggskip X977 fullmannað. Elvar Geir og Tómas Þór halda um stjórnartaumana og ræða um teikningarnar að því hvernig klára skal Íslandsmótið. Logi Ólafsson, þjálfari FH, kom í viðtal. Rætt var um stöðu mála, endurkomu hans í fótboltann, sögusagnir um að hann hætti eftir tímabilið, landsliðið og fleira. Þá var rætt um enska boltann, Pele og Arnar Sveinn Geirsson, formaður Leikmannasamtakana, svaraði fyrir umræðu í Pepsi Max-Stúkunni á Stöð 2 Sport.