Hlaðvarp Frídeildarinnar - Double gameweek 19

Frídeildin - Podcast autorstwa Frídeildin

Podcast artwork

Sérfræðingar Frídeildarinnar, þeir Atli og Erling, fara yfir leikviku 19 sem hefst um helgina. Það eru róstusamir tímar í Fantasy Premier League þessa dagana en á meðal efnis þáttarins er yfirferð yfir yfirvofandi double gameweek, Covid frestanir og margt fleira.

Visit the podcast's native language site