#001 - Velkomin

Góð ráð dýr - Podcast autorstwa Ragnar Freyr og Birkir Steinn

Verið velkomin í hlaðvarpið Góð ráð dýr. Í þessum fyrsta þætti hlaðvarpsins tölum við um skilgreininguna á veganisma, kynnum okkur og segjum frá því hvernig við urðum vegan.

Intro/Outro stef: Baldur Kristjans aka Robert Bubbi