#002 - Fræða, ekki hræða!

Góð ráð dýr - Podcast autorstwa Ragnar Freyr og Birkir Steinn

Hvernig er árangurríkast að snúa sér þegar talað er við fjölskyldu, vini og vinnufélaga um veganisma? Í þessum þætti fjöllum við um hvernig það er að vera vegan í non-vegan samfélagi og hugmyndina um að setja okkur í spor viðmælenda okkar. Hvenær er gott og brýnt að tala um veganisma og hvenær ætti ef til vill að forðast að bera málefnið á borð?

Intro/Outro stef: Baldur Kristjans aka Robert Bubbi