#004 - Næringin

Góð ráð dýr - Podcast autorstwa Ragnar Freyr og Birkir Steinn

Í þessum þætti ræðum við við næringar- og matvælafræðinginn Gúðrúnu Ósk Maríasdóttur um allt sem tengist vegan mataræði og næringu. Viðtalið var mjög fróðlegt og mun eflaust hjálpa mörgum að feta sig áfram í vegan lifstilnum. Þið finnið Guðrúnu Ósk og Go heilsu á: https://www.instagram.com/go_heilsa/

Þátturinn er í boði Jömm og Vegan búðarinnar.
Intro/Outro stef: Baldur Kristjans aka Robert Bubbi