Bandarísk bylting
Halldór Armand - Podcast autorstwa RÚV
Kategorie:
Halldór Armand Ásgeirsson flytur okkur sinn fyrsta pistil á nýju ári þar sem hann veltir fyrir sér ástandinu í Bandaríkjunum um þessar mundir. Aþenski stjórnspekingurinn Sólon og búsáhaldabyltingin koma meðal annars við sögu.
