"Þetta var þungt" - Handkastið x Steve Dagskrá

Handkastið - Podcast autorstwa Handkastið

Podcast artwork

Handkastið gerði upp leik Íslands og Serbíu sem fram fór á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi í kvöld. Steve Dagskrá bræðurnir, Andri Geir og Vilhjálmur, kíktu til Stymma Klippara og fóru yfir leikinn. Sérfræðingurinn var á línunni beint frá Munchen og hafði sitt að segja um leik landsliðsins.