Þáttur 17 - Helgaspjallið 2.0 - Apríl Harpa / Rvk Gypsy - Part l

Helgaspjallið - Podcast autorstwa Helgi Ómars

Podcast artwork

Gestur þáttarins er Apríl Harpa Smáradóttir betur þekkt sem Rvk Gypsy. Hún segir frá magnaðari sögu sinni og fer yfir æskuna, tenginguna og tilfinningarnar. Baksagan á bakvið þann stað sem hún er á í dag ásamt því hvernig hún endaði á Bali í mörg ár og hvernig það ferðalag átti sér stað. Þetta er þáttur af tveimur, en í seinna þætti förum við enn dýpra í sögu Aprílar.