Eitt og annað: Að breyta svínakótilettu Ií nautasteik - 3. apríl 2016

Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast autorstwa Heimildin

Podcast artwork

Á und­an­förnum árum hafa margoft, víða um heim, komið upp mál sem tengj­ast svikum og prettum með mat­væli. Starf­semi af því tagi teng­ist nær und­an­tekn­ing­ar­laust þeirri áráttu, sem fylgt hefur mann­kyn­inu frá upp­hafi, að fá meira fyrir minna. Græða. Borgþór Arngrímsson les pistil sinn um svikamál á sviði matvæla. Pistillinn birtist fyrst í Kjarnanum 3. apríl 2016