Eitt og annað - Margrétarskálin 14.04.2015

Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast autorstwa Heimildin

Podcast artwork

Í níunda þætti af Eitt og annað ... einkum danskt fjallar Borgþór Arngrímsson um Margrétarskálina. Pistlar Borgþórs njóta mikilla vinsælda á Kjarnanum og í hlaðvarpinu les höfundur valda pistla síðustu ára.