Eitt og annað: Matreiðslubækur vinsælt lesefni hjá Dönum - 25.03.2015

Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast autorstwa Heimildin

Podcast artwork

Matreiðslubækur eru vinsælt lesefni í Danaveldi. Borgþór Arngrímsson fer yfir málið í nýjasta þætti af Eitt og annað ... einkum danskt. Pistlar Borgþórs eru birtir á Kjarnanum og sá sem lesinn er í þessum þætti birtist fyrst í mars árið 2015.