Kvikan – Ríkustu fjölskyldur landsins, tjáningarfrelsi listamanna og sjálfstæði kirkjunnar

Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast autorstwa Heimildin

Podcast artwork

Í þætti vikunnar er fjallað um gríðarmiklar eignir ríkustu fjölskyldna landsins, Norðurlandaráðsþingið í Stokkhólmi og aðskilnað ríkis og kirkju. Birna Stefánsdóttir stjórnar þættinum að venju og með henni eru Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, og Bára Huld Beck blaðamaður.