Saga Japans – 43. þáttur: Nunnusjóguninn III

Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast autorstwa Heimildin

Podcast artwork

Eftir langt hlé höldum við áfram með ævisögu Hojo Masako. Samfélag Kamakura tímans ætlaðist ekki til þess að eldri konur eða konur almennt væru virkir þátttakendur í stjórnmálum samtímans, en Masako átti til að gera ekki alltaf það sem var ætlast til af henni.