Tæknivarpið – Apple kynnir fullt af nýjum þjónustum

Hlaðvarp Heimildarinnar - Podcast autorstwa Heimildin

Podcast artwork

Apple kynnti fullt af nýjum þjónustum í þessari viku sem við fórum yfir. Apple News+ fréttaveita, Apple kreditkort, Apple Arcade leikjaþjónusta og Apple TV+. Axel og Gulli fara yfir reynslu sína af Xiaomi Mi Mix 3 og nýi Huawei P30 síminn með 10x megazoomi var kynntur í vikunni. Umsjónarmenn þáttarins eru: Andri Valur, Axel Paul, Bjarni Ben og Gunnlaugur Reynir.