Með byggðalínuna á heilanum
Hlaðvarp Landsnets - Podcast autorstwa Landsnet
Kategorie:
Heimildarmyndin Rafhringur Íslands var sýnd í sjónvarpinu sunnudaginn 27. ágúst. Myndin er saga af stórhuga uppbyggingu, saga af fólki, hugrekki, dugnaði, elju, sorgum, sigrum og meira að segja ást. Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets settist niður með framleiðendum myndarinnar þeim Hans Orra Kristjánssyni og Sigurði Frey Björnssyni kvikmyndagerðarmanni og fór yfir söguna, tilurðina og helstu áskoranir með þeim en þau hafa öll verið með byggðalínuna á heilanum undanfarin ár.