illverk - Chris Watts Partur 3

ILLVERK Podcast - Podcast autorstwa Inga Kristjáns

Podcast artwork

Þriðji þáttur málsins um Christofer Lee Watts sem myrti eiginkonu sína, tvær ungar dætur og ófæddan son sinn í von um nýtt líf með ástkonu sinni Nicole Kessinger. Við köfum dýpra og förum yfir allskonar nýjar upplýsingar sem hafa komið fram á síðustu mánuðum.