HM í fótbolta 2022 - Þróunin á HM með Silla á Árbæjarsafni
Íþróttavarp RÚV - Podcast autorstwa RÚV
Kategorie:
Íþróttavarpið heldur áfram að hita upp fyrir HM í Katar. Í þessum þætti er gesturinn Sigurlaugur Ingólfsson sagnfræðingur, eða Silli á Árbæjarsafni. Hann fór yfir HM söguna með okkur í þætti dagsins og tók gaf okkur alls kyns áhugaverða HM mola. Þó ekki að rifja upp hvert og eitt heimsmeistaramót lið fyrir lið. Það er um að gera að leggja við hlustir. Fullt af áhugaverðum staðreyndum og sögum í þessum þætti.