#79 Afleiðingar áfalla og álags

Klikkið - Podcast autorstwa Heimildin

Podcast artwork

Fanney og Páll Ármann eiga afslappað samtal útfrá sinni persónulegu reynslu af áföllum, álagi og víðtækum afleiðingum þeirra og velta upp ýmsum  pælingum. Þau fóru um víðan völl og snertu meðal annars á viðbrögðum og viðhorfum kerfisins, sjúkdómsvæðingu upplifana og fleira.