Birnir ganga á land
Myrka Ísland - Podcast autorstwa Sigrún Elíasdóttir
Það var mun algengara áður fyrr að hvítabirnir gengu á land á Íslandi og af því eru til margar sagnir og þjóðsögur. Við förum því um víðan völl í sögunni; frá landnámi og alveg fram í nútímann að þessu sinni. Þáttur sem mun hræða alla sem ekki voru þegar orðnir hræddir við hvítabirni eftir að hafa horft á Nonna og Manna á sínum tíma!