11. Losaðu þig frá hlekkjum ofbeldisins
Normið - Podcast autorstwa normidpodcast
Kategorie:
Við tókum viðtal við Hafdísi Helgudóttur – fyrrverandi landsliðskonu í handbolta og fyrrverandi sérfræðing hjá Bjarkarhlíð, miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Nú er Hafdís byrjuð að vinna fyrir Fyrsta skrefið en það er heilsutengd þjónusta fyrir alla sem vilja taka fyrsta skrefið í að bæta líkamlega og andlega heilsu sína og/eða vinna úr áföllum. Virkilega innihaldsríkt […]
