Stelpur sem ljúga, Gullhringurinn, heimsendir á miðöldum og Sólardans

Orð um bækur - Podcast autorstwa RÚV

Podcast artwork

Kategorie:

Í bókmenntaþættinum Orð um bækur er fjallað um bækur sem komu út á árinu. Þáttarstjórnandi flettir glæpasögunni Stelpur sem ljúga eftir Evu Björgu Ævarsdóttur, heimsendatryllinum The Second Sleep eftir Robert Harris og ljóðabókinni Sólardansinum eftir Þóru Jónsdóttur. Jórunn Sigurðardóttir ræðir við Þórarinn Leifsson um ferðasöguna Bekkurinn, dagbók í Gullhring 2018 - 2019. Umsjónarmaður er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og lesari með henni er Jóhannes Ólafsson.