1. Pabbalífið

Pabbaorlof - Podcast autorstwa Podcaststöðin

Podcast artwork

Í fyrsta þætti Pabbaorlofs fáið þið að kynnast pabbalífi Alla og Gunnars, hvað þeir eiga marga gríslinga, hvernig þeir kynntust, afhverju þeir störtuðu þessu podcasti og allt það helsta sem gengur á í þeirra lífi.