#12 Bjössi Brink - Vopnabúrið "Nýr dagur Ný tækifæri"

PabbaPælingar - Podcast autorstwa snæbjörn þorgeirsson

Björn Már Sveinbjörnsson Brink stofnaði vopnabúrið í lok árs 2020 sem er úrræði sem er ætlað til þess að mæta einstaklingum, fjölskyldum, börnum og ungmennum sem glíma við fjölþættar áskoranir og þá sérstaklega þeim sem eru hvað mest jaðarsettir í samfélaginu. Björn Már Sveinbjörnsson starfar sem félagsráðgjafi og býr yfir gríðarlegri þekkingu og reynslu þar sem hann hefur m.a starfað sem barnarverndarstarfsmaður, eftirlitsaðili fyrir barnaverndarnefnd og áður fyrr sem lögreglumaður til rúm 10ára og einkaþjálfari. Vopnabúrið býður uppá ótæmandi lista af tómstundum svo eitthvað sé nefnt eins og, tónlistavinnu í stúdío, rafíþróttir, pílukast, bogfimi, skák, allar boltaíþróttir, akstursíþróttir,hestamennska og auðvitað fræðslu um heilbrigði og jafnvægi í daglegu lífi osfrv... endilega kynnið ykkur starfsemina inná: https://www.vopnaburid.is/ https://www.instagram.com/vopnaburid/ https://www.facebook.com/vopnaburid Vil einnig hvetja ykkur til að kynna ykkur spennandi tíma sem eru framundan hjá þorpinu tengslasetur inná: https://www.facebook.com/tengslasetur https://www.instagram.com/tengslasetur/ https://tengslasetur.is/ Ensilega deilið þættinu áfram og fylgið mér inná instagram og spotify https://www.instagram.com/pabbapaelingar/ https://open.spotify.com/show/478GMweskftwHrnnZX8Gcy?si=09b0d71b6ede40bf Takk fyrir að hlusta og njótið dagsins!