#139 Kristján Jóhannsson: Um ástina, fjölmiðlahneykslið og stærstu stundirnar
Podcast með Sölva Tryggva - Podcast autorstwa Sölvi Tryggvason
https://solvitryggva.is/ Kristján Jóhannsson er þekktasti óperusöngvari Íslandssögunnar. Hann hefur sungið í mörgum af stærstu listahúsum heims í áratugi. Í þættinum ræða Sölvi og Kristján ótrúlegan feril Kristjáns, árin áður en stóra tækifærið kom, fjölmiðlatryllinginn í kringum styrktartónleikana um árið og margt margt fleira.