#44 Brókaður fyrir Norðan (Agureyri seinni hluti ásamt Birki Bekk og Dóra Ká)
Podkastalinn - Podcast autorstwa Podkastalinn - Wtorki
Kategorie:
Podkastalinn heldur sigurgöngu sinni um norðurlandið áfram. Við klæddum okkur í hot brók og ræddum málin. Pylsa eða pulsa? Hverju er ekki drullusama? Af hverju var Harrybrúin byggð? Hvað veit Arnar sem enginn veit hver er um Akureyri? Gauti fer yfir þessi mál og mörg fleiri ásamt góðvinum þáttarins Birki Bekk og bæjarstjóranum Dóra Ká. (Þessi þáttur Podkastalans er í boði Birtu CBD. Birta CBD er íslenskt fyrirtæki sem einblínir á snyrti- og heilsuvörur sem innihalda hágæða kannabídíól (CBD) einangrað úr iðnaðarhampi. hlustendur Podkastalans fá 20% afslátt á www.birtacbd.is út febrúar 2021 hlustaðu á þáttinn til að fá afláttarkóðann)