Föstudagskaffið: Við erum öll Delta Neutral

Pyngjan - Podcast autorstwa Pyngjan

Podcast artwork

Kategorie:

Sendu okkur skilaboð! Kaffið hefur líklega aldrei verið eins gott og í dag kæru hlustendur. Fréttir vikunnar, millistjórnandi vikunnar, umfjöllun um áhrifavalda og margt fleira til í þætti dagsins. Ekki láta hann framhjá ykkur fara. Gleðilegan föstudag!