Afleiðingar bankasölunnar
Rauða borðið - Podcast autorstwa Gunnar Smári Egilsson
Við ræðum um stjórnmálin og þjóðfélagið í kjölfar bankasölunnar. Hvað merkir það þegar stjórnvöld fara gegn vilja almennings í mikilvægu máli? Hefur það afleiðingar? Og hverjar þá?
