Hinsegin barátta
Rauða borðið - Podcast autorstwa Gunnar Smári Egilsson
Við Rauða borðið í kvöld ræðum við eina af stærri mannréttindabaráttu okkar tíma; baráttu samkynhneigðra, hinsegin og kynsegin fólks fyrir viðurkenningu og réttlæti. Hvaða sigrar hafa unnist og hver eru baráttumál dagsins og næstu ára?
