Rauða borðið, 7. maí

Rauða borðið - Podcast autorstwa Gunnar Smári Egilsson

Podcast artwork

Við Rauða borðið í kvöld setjast Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki, Anna Kristín Blöndal Jóhannesdóttir hjúkrunarfræðingur, Margrét Lilja Arnheiðardóttir háskólanemi, Eyrún Ólöf Sigurðardóttir mannfræðingur og Ásta Jóhannsdóttir félagsfræðingur og ræða kreppuna sem fram undan er og hvernig hún mun breyta samfélaginu og hugmyndum okkar.