Ríkisstjórnin lafir en kosningabaráttan er hafin
Ræðum það... - Podcast autorstwa Hlaðvarp Góðra samskipta - Ræðum það
Kategorie:
Ræðum það... er á pólitískum nótum að þessu sinni. Rætt er um innkomu Kristrúnar Frostadóttur í útlendingamál, stöðu ríkisstjórnarinnar, einkarekstur í velferðarkerfinu, einkavæðingu ríkisfyrirtækja, eignarhald á bönkum, boðaða sölu Íslandsbanka, tímasetningu kosninga og möguleg stjórnarmynstur eftir næstu kosningar. Gestastjórnendur: Gylfi Ólafsson, formaður bæjarráðs Ísafjarðarbæjar, Magnús Már Guðmundsson framkvæmdastjóri BSRB og Jón Þór Sturluson, háskólakennari og verðandi aðalhagfræðingur sænska fjármálaeftirlitsins. Stjórnandi: Andrés Jónsson Stef: Ræðum það - Dire & Nolem