7. Er þetta fetish eða fóbía?

Sammála - Podcast autorstwa Sammála

Podcast artwork

Hvað eiga bláber og blöðrur sameiginlegt? En tær og það að detta niður stiga? Jú kæri hlustandi, þetta eru víst allt blæti. Stelpurnar fara yfir áhugaverð fetish, detta í hróshring og margt fleira í þessum þætti af SammálaÞátturinn er í boði; Beef & Buns - https://www.beefandbuns.is/(15% afsláttur fæst af netpöntunum með kóðanum sammála)Make-Up Studio Hörpu Kára - https://www.makeupstudio.is/