Spjallið: Bílprófsapp Sjóvá

Sjóvá spjallið - Podcast autorstwa Sjóvá

Kategorie:

Sjóvá og Netökuskólinn hafa búið til tvö öpp sem nýtast vel við undirbúning bílprófsins. Bílprófsappið samanstendur af verkefnum sem sett eru upp alveg eins og bílprófið sjálft og niðurstöðurnar líka. Í appinu Umferðarmerkin er hægt að kynna sér öll umferðarmerkin á einum stað og einfalt er að æfa sig í símanum hvar sem er hvenær sem er. Valgerður Eyja Eyþórsdóttir, framhaldsskólanemi, spjallar hér við Hrefnu Sigurjónsdóttur, verkefnastjóra forvarna, um hvernig öppin nýttust henni við ökunámið.

Visit the podcast's native language site