SLAYGÐU S04E14: Adam fer á ról

SLAYGÐU - Podcast autorstwa Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli

Podcast artwork

Kategorie:

Hullow Dagsson og Xandra Barilli horfa á Buffy the Vampire Slayer og hljóðrita þátt um hvern einasta þátt. Í þessum þætti: Buffy og félagar eru á höttunum eftir skrímsli sem slapp undan hönd Frumkvæðisstofnunarinnar.   Gunni Tynes er sérstakur gestur þáttarins.