Egilsstaðaflugvöllur, dýrlæknir í laxeldi og leikkona á Akureyri
Sögur af landi - Podcast autorstwa RÚV
Kategorie:
Við höldum á þrjá vinnustaði í þremur landshlutum. Við byrjum á því að kynnast fjölbreyttum störfum á Egilsstaðaflugvelli. Rætt er við Ásgeir Rúnar Harðarson, Nikulás Bragason, Þórhall Borgarson, Ingvar Hrólfsson og Loft Magnússon. Þá er haldið í Vestrahúsið á Ísafirði þar sem margir einyrkjar hafa aðsetur. Ein þeirra er Sigríður Gísladóttir, dýralæknir í fiskeldi. Að lokum höldum við í Samkomuhúsið á Akureyri þar sem rætt er við Þórdísi Björk Þorfinnsdóttur, leikkonu. Efni í þáttinn unnu Rúnar Snær Reynisson, Halla Ólafsdóttir og Óðinn Svan Óðinsson. Umsjón: Halla Ólafsdóttir.