Hólmfríður Vala á ferð yfir Grænlandsjökul

Sögur af landi - Podcast autorstwa RÚV

Við sláumst í för með Hólmfríði Völu Svavarsdóttur í átta manna leiðangur yfir Grænlandsjökul sem tók 31 dag. Við heyrum ferðasöguna og heyrum brot úr dagbókarfærslum Hólmfríðar Völu á jöklinum en hún tók upp á símann sinn það sem á daga hennar dreif. Tónlistin í þættinum er með grænlensku hljómsveitinni Nanook og tæknimaður þáttarins var Lydía Grétarsdóttir. Efni í þáttinn vann Halla Ólafsdóttir og Hólmfríður Vala Svavarsdóttir. Umsjón: Halla Ólafsdóttir.