Minningar um veðurofsa. Hvammstangi. Hjálpræðisherinn

Sögur af landi - Podcast autorstwa RÚV

Í þættinum verður rifjað upp mannskaðaveður sem gekk yfir landið fyrir tæpum 85 árum síðan. Einnig verður farið í heimsókn á bóka- og héraðsskjalasafnið á Hvammstanga og farið í fjársjóðsleit í einum nytjamarkaða Hjálpræðishersins. Efni í þáttinn unnu Gígja Hólmgeirsdóttir, Þórgunnur Oddsdóttir og Úlla Árdal. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir