Sumar: Vatnavextir í Fljótsdal. Saga sjómannsfjölskyldu.

Sögur af landi - Podcast autorstwa RÚV

Sumarþáttaröð Sagna af landi heldur áfram, þar sem týnt er til efni frá liðnum vetri fyrir hlustendur til að njóta í sumar. Í þessum sjötta þætti verður rifjaður upp örlagaríkur dagur í Fljótsdal fyrir næstum 40 árum, þegar þrír menn urður innlyksa vegna mikilla vatnavaxta og þurftu að berjast fyrir lífi sínu. Í þættinum verður rifjað upp viðtal við hjónin Stefán Lárus Pálsson og Elsu Sigurðardóttur á Akranesi sem sögðu frá lífi sjómannsfjölskyldu. Efni í þáttinn unnu Rúnar Snær Reynisson og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir