Verslunarrekstur og Minjasafnið á Akureyri

Sögur af landi - Podcast autorstwa RÚV

Í þættinum heyrum við í verslunareiganda í tískuvöruverslun sem staðið hefur vaktina síðustu þrjátíu árin. Við förum einnig í heimsókn á Minjasafnið á Akureyri og fræðumst um starfsemina þar. Efni í þáttinn unnu Ágúst Ólafsson, Úlla Árdal og Gígja Hólmgeirsdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir