Þingmenn setja sig í stellingar og forstjóri Landsvirkjunar

Spegillinn - Podcast autorstwa RÚV

Alþingi verður sett á þriðjudag og þingmenn eru að setja sig stellingar. Við ræðum við þingflokksformenn og Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur, fréttamann, um þingveturinn framundan. Forstjóri Landsvirkjunar bindur vonir við að Búrfellslundur verði kominn í gagnið 2026. Landsvirkjun hafi reynt að flýta fyrir með útboðum samhliða leyfisveitingunni sem sé óvanalegt. Kæra Skeiða- og Gnúpverjahrepps breyti litlu. Við ræðum við Hörð Arnarson, forstjóra Landsvirkjunar.