#74 Sara Rós - Lífsstefna

Sterk saman - Podcast autorstwa Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Kategorie:

Sara Rós er 35 ára eiginkona og móðir tveggja einhverfra drengja. Hún átti sjálf erfitt andlega á unglingsárum og leiddist út í neyslu vímuefna. 18 ára eignaðist hún son sem breytti öllu. Sara og eiginmaður hafa þurft að berjast við kerfið sem hefur brugðist báðum sonum þeirra á alla mögulega vegu.