#80 Halla Björg

Sterk saman - Podcast autorstwa Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Kategorie:

Halla er 33 ára, fimm barna móðir sem á stóra sögu. Hún varð móðir 16 ára, hefur átt edrú tímabil og lifað fjölskyldulífi, misst allt, lent á götunni, gert ljóta hluti í neyslu en lifir fallegu lífi í dag.