Stóri Fermingaþátturinn // Áskrift

Steve Dagskrá - Podcast autorstwa Steve Dagskrá

Podcast artwork

Í tilefni 5 ára afmælis Steve Dagskrá afruglum við afruglarann í einn þátt og gefum sótsvörtum almúganum Stóra Fermingaþáttinn. Fórum yfir klæðnaðinn, Villi í skóm af afa og Andri í þjóðbúningnum. Hringdum í Grétu mömmu Andra og fengum söguna af digital myndavélinni. Exit þættirnir og sinueldar af gamla skólanum. Þið getið hlustað á fleiri þætti inn á www.stevedagskra.is