263 - Þáttur ársins

Tæknivarpið - Podcast autorstwa Taeknivarpid.is

Podcast artwork

Nú er loksins komið að því. Þáttur ársins er mættur, aðeins seinna en vanalega útaf sottlu. Þar fer næstum allur hópurinn bakvið Tæknivarpið (og Simon.is) yfir það sem var mest spennandi í nýju tækni og tækjum á árinu sem var að líða.